Saturday, February 4, 2012

Um okkur / About us

Félagsskapur þessi var stofnaður formlega 19.apríl 2011 af Helga Rafni Ingvarssyni og samanstendur hann af, um það bil, 20 ungum tónskáldum sem öll hafa stundað tónlistarnám á háskólastigi. Ljóst var að alvara væri komin í hlutina í júní sama ár þegar Elektra Ensemble féllst á boð okkar um samstarfstónleika á Myrkum Músíkdögum 2012. 6 tónskáld stigu fram og lögðu til nýja, sérsamda tónlist. Tónleikarnir voru haldnir í Kaldalóni, Hörpu 28. janúar 2012 og gengu vonum framar og þar með draumurinn orðinn að veruleika. Hægt er að hlusta á tónleikana í heild sinni hér á síðunni undir "tónlist".

Við erum ávallt að leita að nýjum tækifærum og samstarfsverkefnum. Ef þú hefur áhuga á því að ganga til liðs við okkur eða vinna með okkur geturu sent okkur línu á:

tonskaldafelag@gmail.com
---

This partnership of young composers was formally founded in April, 2011 by Helgi Rafn Ingvarsson. It´s members count approx. 20 musicians, all who have studied music at an university level. Things got serious when Elektra Ensemble accepted our collaboration proposal, in June 2011. 6 of our composers wrote new music wich was then premiered by Elektra at the Dark Musicdays festival in Harpa concert house, Reykjavik, Iceland in January 2012. You can listen to the concert here on our page under the "music" tab.

We are always looking for new opportunities and collaborations. If you are interested in joining or working with us, you can contact by emailing to:

tonskaldafelag@gmail.com